Nikon GP-1-DSLR – page 20

Manual for Nikon GP-1-DSLR

Is

1

Efnisy rlit

Efnisy rlit

Öryggisatriði ...................................................2

Inngangur .......................................................4

GP-1 og meðfylgjandi aukabúnaður ...............4

Hlutar af GP-1 ..................................................5

Eiginleikar GP-1 ...............................................5

Studdar myndavélar ........................................6

GP-1 GPS-eining

Að slökkva og kveikja á GP-1 ...........................6

Að tengja GP-1 .................................................7

Tenging aukalegrar MC-DC2 snúru ..................9

Að festa GP-1 á myndavélina ..........................9

Notandahandbók

Að taka upp GPS gögn ................................... 11

Athugasemdir um GP-1 ................................. 15

Varúðarráðstafanir fyrir notkun ...................16

Tæknilýsing ................................................... 17

Is

2

Öryggisatriði

Öryggisatriði

Blaðsíða 1 af 2

Blaðsíða 1 af 2

Til að forðast skemmdir á Nikon-vörunni þinni og meiðsl á sjálfum þér

Haldið frá miklum hita: Ekki skilja búnaðinn eftir á sðum þar sem

eða öðrum skaltu lesa eftirfarandi varúðarráðstafanir í heild sinni áður

mjög hátt hitastig er, eins og í lokuðu fararki á heitum degi. Sé

en þú notar þetta tæki. Geymdu þessar öryggisleiðbeiningar þar sem

þessum varúðarráðstöfunum ekki fylgt, geta rafrásir og ytra byrði

allir þeir sem nota vöruna munu lesa þær.

myndavélarinnar skemmst og þannig valdið eldhættu.

Ekki taka myndavélina í sundur: Ef hlutir inni í vörunni eru snertir getur það

leitt til meiðsla. Komi til bilunar, ætti varan aðeins að vera löguð af

viðurkenndum tæknimanni. Aftengdu búnaðinn og farðu með hann

til þjónustuaðila Nikon, ef varan skyldi opnast vegna falls eða annarra

slysa.

Halda skal tækinu þurru: Ekki dýfa í vatn, láta tækið komast í snertingu við

vatn eða meðhöndla með blautum höndum. Sé þess ekki gætt getur

það valdið íkveikju eða rafl osti.

Ekki nota nærri eldfi mum lofttegundum: Ekki nota rafbúnað nálægt

eldfi mum lofttegundum þar sem það getur valdið sprengingu eða

íkveikju.

Geymist þar sem börn ná ekki til: Ef ekki er farið eftir þessum

varúðarráðstöfunum getur það valdið meiðslum.

Biðjið um ley áður en myndavélin er notuð í fl ugvélum eða á læknastofu: Þessi

búnaður gefur frá sér útvarpsbylgjur sem geta tru að siglinga- eða

læknisbúnað.

Is

3

Öryggisatriði

Öryggisatriði

Blaðsíða 2 af 2

Blaðsíða 2 af 2

Upplýsingar fyrir viðskiptavini í Evpu

Þetta merki segir til um að þessari vöru skuli fargað

sér.

Eftirfarandi á einungis við um notendur í Evrópulöndum:

Þessari vöru skal farga sér á viðeigandi sorp- og

endurvinnslustöðvum. Ekki má fl eygja henni með

heimilisúrgangi.

Nánari upplýsingar má fá hjá umboðsaðila eða

staðaryfi rldum sem sjá um úrvinnslu sorps.

Is

4

Inngangur

Inngangur

Þakka þér fyrir að kaupa GP-1 GPS tækið, aukabúnað

Staðfestu að pakkinn innihaldi eftirfarandi hluti:

myndavélar sem skráir breiddargráðu, lengdargráðu,

GP-1 GPS-eining

ð yfi r sjávarmáli og samræmdan alþðlegan tíma

GP1-CA10 snúru fyrir tíu pinna  artengi

(UTC) með ljósmyndum þínum (sjá blaððu 6 fyrir

GP1-CA90 snúru fyrir aukabúnaðartengi

lista y r samhæfðar myndavélar). Vertu viss um að lesa

GP1-CL1 straumbreyti

þessa handbók vel fyrir notkun.

Handbók (þessi bæklingur)

Ábyrgð

D

D

Hugtakasafn

Hugtakasafn

Nöfn aðgerða eru mismunandi eftir því hvaða myndavél

á í hlut. Sjá frekari upplýsingar í myndavélaleiðbeiningum.

GP-1 og meðfylgjandi aukabúnaður

GP-1 og meðfylgjandi aukabúnaður

Is

5

Hlutar af GP-1

Hlutar af GP-1

Frekari upplýsingar er að nna á skýringarmyndinni

framan á þessari handbók.

Ljósdíóða .............................................................................11

USB tengi ............................................................................ 18

Rauf fyrir myndavélaról (ól er seld sér; nota skal

farsímaól eða aðrar álíka ólar)

Aukatengi fyrir aukalega MC-DC2

arstýringarsnúru ...............................................................9

Festing .............................................................................9, 10

Tengi fyrir GP1-CA10 eða GP1-CA90 ...................... 7, 8

GP1-CL1 straumbreyti .................................................... 10

GP1-CA10 snúra fyrir tengingu við myndavélar

með tíu pinna úttak ...........................................................7

GP1-CA90 snúra fyrir tengingu við myndavélar

með aukabúnaðartengi ...................................................8

Eiginleikar GP-1

Eiginleikar GP-1

Þegar tengst er við myndavél sem styður GPS, skráir

GP-1 staðsetningarupplýsingar með ljósmyndum

(sé þess óskað, er hægt að tengja auka MC-DC2

arstýringarsnúru fyrir  arstýrðan afsmellara

í gegnum GP-1).

Is

6

Studdar myndavélar

Studdar myndavélar

GP-1 er hægt að nota með eftirfarandi myndavélum:

Myndavél

Myndavél

Snúra sem þörf er á

Snúra sem þörf er á

D3, D700, D300, D2X, D2XS,

GP1-CA10

D2HS, D200

D90 GP1-CA90

GP1-CA10 snúru fyrir

GP1-CA90 snúru fyrir

tíu pinna úttak

aukabúnaðartengi

Að slökkva og kveikja á GP-1

Að slökkva og kveikja á GP-1

GP-1 er ekki útbúinn með rafhlöðu eða rofa: rafmagn

kemur frá myndavélinni. Aðeins slokknar á GP-1 þegar

snúran sem tengist myndavélinni er aftengd. Jafnvel

þó að slökkt sé á myndavélinni, heldur GP-1 áfram að

taka við GPS gögnum. Fyrir frekari upplýsingar, sjá “Að

skrá GPS gögn” (blaðða 13).

Is

7

Að tengja GP-1

Að tengja GP-1

Blaðsíða 1 af 2

Blaðsíða 1 af 2

Myndavélar með tíu pinna úttak

Myndavélar með tíu pinna úttak

Láttu merkið á tenginu fl útta við merkið

3

á myndavélahúsinu, komdu tíu pinna tenginu

Slökktu á myndavélinni.

1

fyrir í tíu pinna úttak myndavélarinnar og hertu

Komdu GP1-CA10 snúrunni () í tengið ().

lásróna.

2

Að tengja GP1-CA10 við D3 stafræna myndavél

Is

8

Að tengja GP-1

Að tengja GP-1

Blaðsíða 2 af 2

Blaðsíða 2 af 2

Myndavélar með aukabúnaðartengi

Myndavélar með aukanaðartengi

Opnaðu lokið á aukabúnaðartenginu

3

myndavélarinnar og komdu GP1-CA90 fyrir eins og

Slökktu á myndavélinni.

1

nt er. Vertu viss um að tengið snúi rétt; ekki beita

Komdu GP1-CA90 snúrunni () í tengið ().

afl i.

2

Að tengja GP1-CA90 við D90 stafræna myndavél

Is

9

Tenging aukalegrar MC-DC2 snúru

Tenging aukalegrar MC-DC2 snúru

Hægt er að te ng ja au ka M C- DC 2 arstýringarsnúru fyrir

arstýrðan afsmellara í gegnum aukabúnaðartengi

GP-1 (). Vertu viss um að tengið snúi rétt; ekki beita

afl i, þegar þú tengir MC-DC2.

Að festa GP-1 á myndavélina

Að festa GP-1 á myndavélina

Blaðsíða 1 af 2

Blaðsíða 1 af 2

Festing fyrir aukabúnað myndavélarinnar

Festing fyrir aukabúnað myndavélarinnar

GP-1 er útbúinn festingu () sem passar við festingu

fyrir aukabúnað myndavélarinnar. Renndu GP-1

festingu fyrir aukabúnað myndavélarinnar eins og

sýnt er.

D

D

Að aftengja GP-1

Að aftengja GP-1

Slökktu á myndavélinni, taktu snúruna úr sambandi. Því

næst skaltu festa tíu-pinna tengjalokið aftur á eða loka

tengjahlífi nni.

Is

10

Að festa GP-1 á myndavélina

Að festa GP-1 á myndavélina

Blaðsíða 2 af 2

Blaðsíða 2 af 2

Að festa GP-1 á myndavélinaólina

Að festa GP-1 á myndavélinaólina

Festu GP-1 á myndavélaólina eins og sýnt er ().

2

Straumbreytinn () sem fylgir með er hægt að nota til

að festa GP-1 við myndavélarólina.

Festu straumbreytinn eins og sýnt er. Ekki festa

1

straumbreytinn á ólina þar sem hún er tvöföld.

D

D

Að festa GP-1 á myndavélinlina

Að festa GP-1 á myndavélinaólina

Athugaðu að innbyggða GPS loftnetið getur stundum

snúið rangt þegar GP-1 er fest á myndavélaólina, og geta

sendingargæði minnkað við það.

Is

11

Ljósdíóða

Ljósdíóða

O

O

kn

tákn

Staða

Staða

Blikkar

Blikkar

GPS gögn ekki skð.

rauðu

Blikkar

þrír gervihnettir greindir; GPS gögn

grænu

skráð.

Kveikt

Kveikt

Fjórir eða eiri gervihnettir hafa

(grænn)

fundist; GPS gögn eru nákvæmari.

Að taka upp GPS gögn

Að taka upp GPS gögn

Blaðsíða 1 af 4

Blaðsíða 1 af 4

Tengdu GP-1 (blaððu 7, 8) og kveiktu

1

á myndavélinni. GP-1 ljósdíóða () mun lýsa

og O tákn mun birtast á stjórnborðinu efst

á myndavélinni.

Ljósdíóða O tákn (skýringarmyndin

sýnir stjórnborð fyrir D90

stafræna myndavél)

D

D

GPS merki

GPS merki

GPS gögn verða aðeins skráð ef GP-1 getur greint þrjá

eða fl eiri gervihnetti. Ef GP-1 tekur ekki við merki í meira

en tvær sekúndur, mun O táknið ekki birtast lengur

á stjórnborðinu og engin GPS gögn verða skráð.

Is

12

Að taka upp GPS gögn

Að taka upp GPS gögn

Blaðsíða 2 af 4

Blaðsíða 2 af 4

Til að skoða GPS gögn, veldu GPS > Position (staða) í uppsetningarvalmynd myndavélarinnar (þessi

2

valmöguleiki er ekki tiltækur með D2X, D2XS, D2HS og D200 myndalunum). Þáverandi breiddargráða,

lengdargráða, hæð yfi r sjávarmáli og samræmdur alþðlegur tími (UTC) munu birtast (dæmið sem sýnt er

hér að neðan sýnir skjá D90 stafrænna myndavéla).

D

D

Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC)

Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC)

Samræmdur alþjóðlegur tími (UTC) sem kemur frá GPS gervihnetti er skráður sér samkvæmt þeim tíma sem kemur

fyrir í klukku myndavélarinnar.

Is

13

Að taka upp GPS gögn

Að taka upp GPS gögn

Blaðsíða 3 af 4

Blaðsíða 3 af 4

Taktu myndir. GPS gögn verða skráð með hverri ljósmynd.

3

D

D

Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli

Slökkt á sjálfvirkum ljósmæli

Ef Enable (virkja) er valið fyrir GPS > Auto meter o (slökkt á sjálfvirkum ljósmæli) í uppsetningarvalmyndinni fyrir

D3, D700, D300, og D90 myndavélar, mun slokkna sjálfkrafa á ljósmælum samkvæmt þeim tíma sem tilgreindur er

í valmynd sérsniðinna stillinga myndavélarinnar. Þetta dregur úr álagi á rafhlöðuna en getur komið í veg fyrir að GPS

gögn séu skráð ef ljósmælar eru ekki virkjaðir fyrr en rétt áður en myndin er tekin. Gakktu úr skugga um að

O táknið

birtist áður en mynd er tekin. GP-1 fær reglulega GPS gögn þegar slökkt er á myndavélinni eða ljósmælunum, þó að

ljósdíóðan mun ekki lýsa. Ef engar aðgerðir eru framkvæmdar í um þrjár klukkustundir, mun slokkna á GP-1.

Þegar D2X, D2XS, D2HS, eða D200 myndavél er tengd, eða D3, D700, D300, eða D90 myndavél er tengd mDisable

(gera óvirkt) valið fyrir GPS > Auto meter off (slökkt á sjálfvirkum ljósmæli), mun ekki slokkna á ljósmælanum þegar

GP-1 er tengdur. Hægt er að draga úr álagi rafhlöðunnar með því að slökkva á myndavélinni þegar hún er ekki

í notkun.

Is

14

Að taka upp GPS gögn

Að taka upp GPS gögn

Blaðsíða 4 af 4

Blaðsíða 4 af 4

Til að skoða þau GPS gögn sem skráð eru með hverri

GPS gögn fyrir D90 stafræna myndavélar

4

ljósmynd, ýttu á K hnappinn og birtu ljósmyndina

þannig aðn fylli út í rammann. Í upplýsingaskjá

1

LATITUDE

.

:

N

:

35

º

36. 371'

ljósmyndarinnar er að nna blaððu sem með lista

2

LONGITUDE

:

E

:

139

º

43. 696'

yfi r GPS gögn þeirrar ljósmyndar sem verið er að

3

ALTITUDE

:

35m

4

TIME(UTC)

:

2008

/

09

/

15

skoða.

:

01

:

15

:

29

N

I

KO

N

D

90

12/12

65

Breiddargráða

Heiti myndavélar

Lengdargráða

Rammanúmer/

Hæð y r sjávarmáli

heildar öldi ramma

Samræmdur

alþjóðlegur tími (UTC)

GP-1 búnaðurinn gefur ekki upp átt áttavitans. Landfræðilegar og umhverfi stengdar aðstæður á staðnum geta

tafi ð eða komið í veg fyrir móttöku GPS gagna. Mögulegt er að GP-1 búnaðurinn nái ekki að afl a GPS gagna

innandyra, neðanjarðar eða nærri stórum mannvirkjum, trjám eða öðrum hlutum sem hindra eða endurkasta

gervihnattamerkjum. Staðsetning GPS gervihnatta breytist sðugt, þetta getur komið í veg fyrir eða ta ð

móttöku GPS gagna á ákveðnum tímum dags. Séu farsímar eða annar búnaður sem sendir á svipaðri bylgjulengd

og GPS gervihnettir nálægt, getur það trufl að móttöku GPS gagna.

Athugið að það getur tekið GP-1 nokkrar mínútur að fá aftur merki ef búnaður hefur ekki verið notaður í lengri

tíma eða hefur verið færður langar vegalengdir síðan GPS gögn voru síð

ast móttekin.

Is

15

Athugasemdir um GP-1

Athugasemdir um GP-1

Ekki missa myndavélina: Varan getur bilað ef hún verður fyrir miklu höggi eða titringi.

Halda skal tækinu þurru.: Varan er ekki vatnsheld og getur bilað ef hún kemst í snertingu við vatn.

Forðast skal skyndilegar breytingar á hitastigi: Skyndilegar breytingar á hitastigi, t.d. þegar gengið er inn í eða út úr

heitri byggingu á köldum degi, getur valdið rakamyndun inni í tækinu. Komið er í veg fyrir rakamyndun með

því að setja tækið í tösku eða plastpoka áður en farið er á milli staða þar sem hitamunur er mikill.

Halda skal tækinu arri sterku segulsviði: Það skal hvorki nota né geyma tækið nálægt búnaði sem gefur frá sér

sterka rafsegulgeislun eða segulsvið. Mikið stöðurafmagn eða segulsvið sem myndast í búnaði eins og

útvarpssendum geta haft áhrif á rafrásir vörunnar.

Athugasemd um rafrænan búnað: Í mjög fáum tilfellum getur sterkt utanaðkomandi sðurafmagn valdið því að

búnaðurinn hætti að virka. Slökktu á myndavélinni og aftengdu og tengdu aftur GP-1. Hafa skal samband við

söluaðila e

ða viðurkennda þjónustumiðstöð Nikon ef þetta batnar ekki.

Is

16

Varúðarráðstafanir fyrir notkun

Varúðarráðstafanir fyrir notkun

Ekki má fl ytja út þessa vöru án ley s frá viðkomandi stjórnvöldum.

Is

17

Studdar myndavélar

Studdar myndavélar Nikon D3, D700, D300, D2X, D2XS, D2HS, D200, og D90 stafrænar myndavélar

Viðtökuki

Viðtökuki Eltisir: 18 (gengur með SBAS)

Öfl unartími

Öfl unartími

*

*

Alræsing: Um 45 sek. Hlutaræsing: Um 5 sek.

Tíðni uppfærslu

Tíðni uppfærslu Einu sinni á sekúndu

Gagnarsnið

Gagnarsnið NMEA (National Marine Electronics Association) útgáfa 2.3 (samræmanleg með útgáfu 3.01)

Raklína

Raklína WGS84

GPS nákmni

GPS nákvæmni

*

*

Lárétt: 10 m RMS

Margmiðlunartengi

Margmiðlunartengi Tenging og aukabúnaðartengi, USB

Meðal rafmagnsnotkun

Meðal rafmagnsnotkun 180 mW

Umhver shiti við notkun

Umhverfi shiti við notkun 0 °C – 40 °C

Ummál (W × H × D)

Ummál (W × H × D) Um 45,5 × 25,5 × 50 mm

Þyngd

Þyngd Um 24 g

Lengd sru

Lengd sru Um það bil 25 cm (GP1-CA10 og GP1-CA90)

Samhæfðir aukahlutir

Samhæfðir aukahlutir MC-DC2  arstýringarsnúra (selt sér) UC-E4 USB snúra (fylgir stafrænum SLR myndavélum)

* Undir opnum himni (engar hindranir í nálægð)

Tæknilýsing

knilýsing

Is

18

Að tengja GP-1 við tölvu

Að tengja GP-1 við tölvu

GP-1 búnaðurinn getur fl utt GPS gögn y r í tölvu svo nota megi þau með kortagerðarhugbúnaði eða öðrum búnaði.

Tengdu UC-E4 USB snúruna sem fylgir með stafrænu myndavélinni við USB tengi GP-1 búnaðarins () og tengdu

snúruna við tölvuna. Búnaðurinn fær rafmagn frá tölvunni. Stýribúnaður fyrir Windows XP og Windows Vista er

fáanlegur frá eftirfarandi Nikon vefsíðum, ástamt öðrum upplýsingum um notkun GP-1 búnaðar með tölvu:

Fyrir notendur í Bandaríkjunum: http://www.nikonusa.com/

Fyrir notendur í Evrópu og Afríku: http://www.europe-nikon.com/support

Fyrir notendur í Asíu, Eyjaálfu og Mið-Austurlöndum: http://www.nikonasia.com/

Ef GP-1 er tengt samstundis við bæði myndavél og tölvu, mun eingöngu tölvan taka við GPS gögnum.

Ro

1

Cuprins

Cuprins

Pentru siguranţa dumneavoastră ...................2

Int rodu cere ......................................................4

Unitatea GP-1 şi acessorii furnizate ................4

Piesele GP-1 .....................................................5

Caracteristici ale unităţii GP-1 .........................5

Aparate foto acceptate ....................................6

Unitate GPS GP-1

Pornirea şi oprirea GP-1 ................................... 6

Conectarea GP-1 ..............................................7

Conectarea MC-DC2-ului opţional ...................9

Montarea GP-1 pe aparatul foto ...................... 9

Manualul utilizatorului

Înregistrarea datelor GPS .............................. 11

Note privind GP-1 .......................................... 15

Precauţii de utilizare .....................................16

Specifi caţii .....................................................17

Ro

2

Pentru siguranţa dumneavoast

Pentru siguranţa dumneavoast

Pagina 1 din 2

Pagina 1 din 2

Pentru a preveni deteriorarea produsului Nikon sau rănirea

Soliciti permisiunea înainte de utilizarea dispozitivului într-un avion sau

dumneavoastră sau a altora, citiţi integral următoarele precauţii

într-un centru medical: Acest dispozitiv emite radiaţii de radiofrecvenţă

de siguranţă înainte de a utiliza acest echipament. Păstraţi aceste

care pot interfera cu echipamentul de navigaţie sau cu cel medical.

instrucţiuni de siguranţă într-un loc în care să le poată citi toţi cei care

A nu se expune la temperaturi ridicate: Nu lăsaţi dispozitivul în zone expuse

folosesc produsul.

la temperaturi extrem de ridicate, cum ar fi un vehicul închis într-o

A nu se demonta: Atingerea părţilor interne ale produsului se poate

zi călduroasă. Nerespectarea acestei precauţii se poate solda cu

solda cu rănire. În caz de funcţionare defectuoasă, produsul trebuie să

deteriorarea carcasei sau a circuitelor interne, provocând incendii.

e reparat numai de un tehnician califi cat. În cazul în care produsul se

deschide ca urmare a unei căderi sau a unui alt accident, deconectaţi

dispozitivul şi duceţi-l la un centru de service autorizat pentru

verifi care.

A se menţine uscat: Nu scufundaţi produsul în apă sau nu-l expuneţi

la apă sau nu-l manevraţi cu mâinile ude. Nerespectarea acestei

precauţii se poate solda cu incendiu sau electrocutare.

A nu se folosi în prezenţa gazelor infl amabile: Nu folosiţi echipamentul

electronic în prezenţa gazelor in amabile deoarece acest lucru se

poate solda cu explozie sau incendiu.

A nu se lăsa la îndemâna copiilor: Nerespectarea acestei precauţii se poate

solda cu rănire.